Centrum Kitchen & Bar er á neðstu hæðinni á Centrum Hotel
Centrum Kitchen & Bar
Góður matur, búinn til af góðu fólki, í góðu umhverfi
Veitingarstaður í miðbæ Akureyrar
Centrum Kitchen & Bar er staðsett á neðstu hæð Centrum Hótelsins. Matseðillinn okkar er fjölbreyttur og við höfum frábær tilboð bæði í hádeginu og kvöldmat. Við erum stolt af kokkteilunum okkar sem eru vel unnir af barþjónum okkar. Ekki missa af frábærum tilboðum okkar og Happý Hour-inu okkar alla daga frá klukkan 16:00 til 18:00.
Við bjóðum uppá góðan mat í hádeginu
Hádegisseðillinn okkar býður upp á fjölbreytta og skemmtilega rétti sem eru búnir til að höfða til allra. Hvort sem þú ert í stuði fyrir dásamlega takkó, girnilega hamborgara eða ferska fiskrétti, er eitthvað hjá Centrum. Komdu í hádeginu og uppgötvaðu þinn nýja uppáhaldsrétt!
Komdu til okkar í hádeginu
Allir Velkomnir
This is a restaurant that the locals go to. The food was incredible. The salmon on a bed of risotto was utterly fresh with an unexpected zing of lemon. The Langostino with octopus ink pasta was extraordinary, and the burgers more than satisfying. The wait staff is better than attentive… a high recommendation.
dpat565
Excellent place! Good food and cocktails and the staff is superb! I highly recommend this place. We will come back as soon as possible:)
Tota H
Dined here this past July. Had a pizza and the duck and waffle. Both were delicious. It was crazy busy, but waitress still managed to take care of us.
trinab512