Hádegisseðill

Komdu til okkar í hádeginu

Hádegisseðillinn okkar inniheldur fjölbreytta og skemmtilega rétti. Við bjóðum upp á takkó, hamborgara og fiski rétti sem allir munu njóta.

Börgers

Centrum borgari

150 gr nauta borgari, cheddar, centrum börger sósa, kál, sveppir, beikon og franksar

3.790 kr.
Kjúklinga borgari

Kjúklinalæri, kapow sósa, ferskt hrásalat, franskar og sósa

3.690 kr.
Svartbauna borgari

Svartbaunaborgari, kál, centrum börger sósa, sýrður rauðlaukur og franskar

3.190 kr.
Kjúklingasalat

Grilluð kjúkingalæri og brokkolí, blandað salat með kirsuberja tómötum og spicy amarillo dressingu

3.690 kr.

Takkóin okkar (2 stykki)

Kjúklinga takkó

Krunsí kjúklingur, guacamole, sýrður rauðlaukur, amarillo vinagrette og nacho crumble

3.790 kr.
Risarækju takkó

Risarækjur, koriander lime, confit aioli, sýrður rauðlaukur guacamole, rauðkál

3.790 kr.
Grænmetis takkó

Guacamole, svartar baunir, grænmeti, rauðkál

3.690 kr.

Smáréttir

Centrum Nachos

Ostur, salsa, vorlaukur og guacamóle

2.390 kr.
Kjúklingaleggir

Klístraðir í spicy buffaló BBQ sósu með sesamfræjum

2.490 kr.
Humarsúpa

Humar og risarækja í rjómalagaðri skelfisksúpu

2.590 kr.

Aðalréttir

Fiskur dagsins

Ferskur fiskur frá fisksalanum okkar með breytilegu meðlæti að hætti kokkana, spurðu þjóninn hvað sé í boði í dag

4.050 kr.
Steikt bleikja

Bleikja, sýrður laukur, smælkikartöflur, grillað blómkál & basil dressing

4.050 kr.
Humarpasta

Svart linguini pasta með humar, humarsósu, kirsuberjatómötum, basil pestó og Parmezan osti

4.250 kr.
Scroll to Top