Matseðill

Framandi og fjölbreyttur matseðill fyrir hvern sem er

Matseðillinn okkar er metnaðarfullur og pakkaður af frumlegum réttum. Hér finnur þú fjölbreytt úrval af réttum sem höfða til flestra. Frá takkó, til hamborgara og steikar höfum við eitthvað sem hver og einn gæti notið.

Börgers

Centrum borgari

150 gr nauta borgari, cheddar, centrum börger sósa, kál, sveppir, beikon og franskar

4.150 kr.
Svartbauna borgari

Svartbaunaborgari, kál, centrum börger sósa, sýrður rauðlaukur og franskar

3.750 kr.

Takkóin okkar

Kjúklinga takkó

Krunsí kjúklingur, guacamole, sýrður rauðlaukur, amarillo vinagrette nacho crumble

4.450 kr.
Risarækju takkó

Risarækjur, koriander lime, confit aioli, sýrður rauðlaukur guacamole, rauðkál

4.450 kr.
Grænmetis takkó

Guacamole, svartar baunir, grænmeti, rauðkál

4.150 kr.

Smáréttir

Centrum Nachos

Ostur, salsa, vorlaukur og guacamóle

2.790 kr.
Kjúklingavængir

Klístraðir í spicy buffaló sósu með amarillo dressingu

2.890 kr.
Humarsúpa

Humar og risarækja í rjómalagaðri skelfisksúpu

2.990 kr.

Aðalréttir

Grilluð Nautalund

200g Nautalund, Trufflu kartöflur, grillað brokkolí og bearnaise

7.490 kr.
Steikt bleikja

Bleikja, hunangs sítrus dressing syrður laukur, smælki, grillað blómkál & basil dressing

4.950 kr.
Humarpasta

Svart linguini pasta með humar, humarsósu, kirsuberjatómötum, basil pestó og Parmezan osti

5.350 kr.

Sætt

Súkkulaði fullkomnun

Mjúk súkkulaði brownie, karmellað hvít-súkkulaði krem og berjasósa

2.190 kr.
Scroll to Top