Matseðill

Framandi og fjölbreyttur matseðill fyrir hvern sem er

Matseðillinn okkar er metnaðarfullur og pakkaður af frumlegum réttum. Hér finnur þú fjölbreytt úrval af réttum sem höfða til flestra. Frá takkó, til hamborgara og steikar höfum við eitthvað sem hver og einn gæti notið.

Takkóin okkar - 2 stk

Kjúklinga takkó

Grillað kjúklingalæri, salat, guacamole, súrsætur laukur, Amarillo sósa og nacho crumble.

4.690 kr.
Rækju takkó

Risarækjur með hvítlauk og kóríander, guacamole, ávaxtasalsa, chipotle, chili og nacho crumble.

4.690 kr.
Grænmetis takkó

Grillað grænmeti með guacamole, salsa, sýrðum lauk og chili dressing.

4.190 kr.

Léttir réttir

Centrum Nachos

Ostasósa, rifinn ostur, salsa, sýrður rjómi og guacamole

2.990 kr.
Hvítlauks ristaðar rækjur

Pönnusteiktar risarækjur með kirsuberjatómötum og chorizo

3.650 kr.
Humarsúpa

Humar og risarækja í rjómalagaðri súpu með kókos og chillí

3.450 kr.
Nauta carpaccio

þunnt skorinn nautahryggur með klettasalati, parmezan og trufflu dressingu

3.550 kr.
Humar króketta

Djúpsteikt humar og risarækju króketta, kemur með amarillo sósu jurtum

4.000 kr.
Risarækju salat

Hvítlauks kóriander ristaðar risarækju á salati með ávaxta salsa og sætri chillí dressingu

4.690 kr.
Kjúklinga salat

Grilluð marineruð kjúklinga- læri með vatnsmelónu og salati, parmezan og amarillo sósu

4.690 kr.
Skelfisk flatbrauð

Flatbrauð 'pizza' með mozzarella, humar, risarækju, pizzasósu og spicy amarillo sósu.

4.590 kr.
Trufflu franskar

Krispí franskar með parmesan, vorlauk og trufflu dressingu.

1.990 kr.

Aðalréttir

Fiskur dagsins

Það besta sem fisksalinn okkar býður uppá. Spyrjið þjónin hvað er í boði í dag!

4.990 kr.
Nautalund

200g nautalund með bakaðri kartöflu, grilluðu grænmeti og bearnaise sósu.

7.890 kr.
Steikt bleikja

kemur með sýðrum lauk, smælki kartöflum grilluðu blómkáli og basil dressingu

4.990 kr.
Centrum borgarinn

160 gr nautabuff, cheddar ostur, centrum börger sósa, salat, sýrður laukur og beikon, kemur með frönskum og sósu

4.490 kr.
Humarpasta

Svart linguini með humar, rjómakenndri humarsósu, kirsuberjatómötum, basil pestó og parmesan.

5.350 kr.
Lamba-borgari

150g lambabuff með geitaosti, lauksultu og klettasalati, með frönskum og sósu.

4.590 kr.
Lambakótelettur

Steiktar lambakótelettur með kartöflum, salati og jógúrt dressingu.

7.390 kr.
Kjúklinga borgari

Grillað kjúklingalæri, sinnepssósa, gúrka og rauðlaukur, með frönskum og sósu.

4.550 kr.
Centrum borgari

160g nautabuff, cheddar ostur, centrum borgarasósa, salat, beikon og súrsætur laukur, með frönskum og sósu.

4.550 kr.
Blómkáls steik (Vegan)

Marineruð blómkál með harissa og túrmerik, blómkálsmauk, edamame og kjúklingabaunum með basil sósu.

4.550 kr.

Eftirréttir

Súkkulaði kaka

Súkkulaðibrownie með hvítu súkkulaðikremi, crumble og berjasósu.

2.290 kr.
Kaffi Créme brulle

Kaffiganache með karamelliseruðu súkkulaði og berjum.

2.290 kr.
Scroll to Top