Matseðill
Framandi og fjölbreyttur matseðill fyrir hvern sem er
Matseðillinn okkar er metnaðarfullur og pakkaður af frumlegum réttum. Hér finnur þú fjölbreytt úrval af réttum sem höfða til flestra. Frá takkó, til hamborgara og steikar höfum við eitthvað sem hver og einn gæti notið.
Börgers
Centrumborgari
Brioche brauð, 200 gr nautakjöt, beikon, kál, steiktir sveppir með skalottlauk, sýrður laukur, gouda ostur með trufflufrönskum og trufflumajónes.
Classic Borgari
120gr dry aged nauta borgari með cheddar osti, heimagerð hamborgarasósa, karmelliseriðum lauk og salati, frönskum og trufflu mayónesi.
Svartbauna borgari
Heimagert svartbaunabuff, kál, pikklaður laukur og spicy vegan majónes, franskar og chilli mayo.
Takkóin okkar
Takkóin okkar koma í grillaðri tortillu með: guacamole, káli, sýrðum lauk, sýrðum chilli, yuzumajónesi, chipotle og kóríander
Kjúkling
Risarækjum
Grænmetis
Steikur
Yakitori kolagrilluð steik
Sólskokka-mauk, rauðrófur, kartöflur og soðgljái.
200g Nautalund
Beef Tbone (~600g)
Dry aged beef Tomahawk (~1400-2000g)
Lamb Sirloin
Lamb from Eyjafjöðrur, the local area
Béarnaise sauce
Smáréttir
Franskar
Bornar fram með tómatsósu.
Trufflufranskar
Parmesan, truffluolía, graslaukur og trufflumajónes.
Centrum Nachos
Ostur, salsa, guacamole og sýrður rjómi.
Kóngarækjur
Hvítlauks-kóríander dressing, lime, chili og pankó
Bakaður Camembert
Hunang, rifsberjagel, trönuber og ostakex.
Skelfisksúpa
Rjómalöguð súpa með norskum humri, rækjum, sýrðum rjóma og brauði.
Nautacarpaccio
Þunnt skorið naut með truffluolíu, parmezan, salati og trufflu mayonesi.
Rifinn grís á mais tortillu
Sýrður rjómi, sýrður laukur, kóríander og lime.
Aðalréttir
Svart Humarpasta
Svart linguine pasta, humar, kirsuberjatómatar, kremuð rauð karrýsósa, parmesan og vorlaukur.
Kjúklingasalat
Grilluð kjúklingalæri, romaine, pikklaður laukur, hvítlauks pankó, chillí og mandarínur.
Fiskur Dagsins
Ferskur fiskur frá fisksalanum okkar spurðu þjónin hvað við bjóðum uppá.
Bleikja & basil
Bökuð bleikja og steiktar kartöflur frá Sílastöðum, brokkolíní, grænkál og basil sósa.
Eftirréttir
Súkkulaðimús
Bakað hvítsúkkulaði, ber og karamellusósa.
Sítrónu tart "Centrum style"
Sítrónu búðingur með lime marengs og bláberjum.
Mojito ísskál
Lime sorbet, myntu og romm gel og fersk mynta.